Ókeypis aðgangur í Duus safnahús dagana 30. september – 6. október
263 263 people viewed this event.
Duus Safnahús – Eigðu gæðastund
Eigðu gæðastund með sjálfum/sjálfri þér.
Þráir þú næðisstund? Prófaðu að gefa þér tíma og njóta sýninga Listasafnsins, Byggðasafnsins og sögusýningar HS Orku í ró og næði með sjálfum/sjálfri þér. Það gæti komið þér á óvart. Við bjóðum þér ókeypis aðgang í Duus Safnahús dagana 30. september – 6. október í tilefni lýðheilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ.
Heilsueflandi samfélag í Reykjanesbæ!