Visit Reykjanesbær

Plastlaus september

Registrations have closed.
Plastlaus september

Plastlaus september

934 934 people viewed this event.

Plastlaus september er árlegt árvekniátak sem bendir á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um plastnotkun og þann plastúrgang sem fellur til dagsdaglega og leita leiða til að minnka notkunina. Átakið snýst ekki um að vera fullkomlega plastlaus í september heldur að finna sér markmið í mánuðinum til að minnka neyslu á einnota plastumbúðum.

Við hvetjum alla bæjarbúa til þess að taka þátt í Plastlausum september.

Auka upplýsingar

 

Dagsetning og tími

01-09-2022 to
30-09-2022
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deila