Visit Reykjanesbaer

Safnahelgi á Suðurnesjum

Safnahelgi á Suðurnesjum

Safnahelgi á Suðurnesjum

296 296 people viewed this event.

Safnahelgi á Suðurnesjum er haldin árlega, uppfull af skemmtilegum uppákomum og viðburðum um allan Reykjanesskagann. Safnahelgin er samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Suðurnesjum sem opna dyrnar sínar fyrir íbúum og gestum svæðisins. Dagskrá helgarinnar er fjölbreytt og skemmtileg fyrir alla fjölskylduna.

Additional Details

Til þess að skrá þig á þennan atburð skaltu senda upplýsingar þínar á thomas.s.longley@reykjanesbaer.is

Skrá með netfangi: Gmail / AOL / Yahoo / Outlook

 

Date And Time

11-03-2023 to
12-03-2023
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Share With Friends