Visit Reykjanesbær

Safnahelgi á Suðurnesjum

Safnahelgi á Suðurnesjum

Safnahelgi á Suðurnesjum

1370 1370 people viewed this event.

Vegna þeirrar viðkvæmu stöðu sem upp er komin í Grindavík hefur verið tekin ákvörðun um að fresta Safnahelgi á Suðurnesjum, sem vanalega fer fram í mars, fram í október. Safnahelgin  er samtstarfsverkefni sveitarfélaganna á Suðuurnesjum, uppfull af skemmtilegum uppákomum og viðburðum um allan Reykjanesskagann. Safnahelgin er samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Suðurnesjum sem opna dyrnar sínar fyrir íbúum og gestum svæðisins. Dagskrá helgarinnar er fjölbreytt og skemmtileg fyrir alla fjölskylduna.

Aðrar upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð: https://safnahelgi.is/ →

 

Dagsetning og tími

25-10-2024 til
27-10-2024
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deildu viðburðinum