Visit Reykjanesbær

Sirkusskógur í Njarðvíkurskógum

Sirkusskógur í Njarðvíkurskógum

Sirkusskógur í Njarðvíkurskógum

410 410 people viewed this event.

Sirkusskógur í Njarðvíkurskógum
Töfrandi og ævintýraleg skógarferð þar sem hægt verður að leika sirkuslistir með frábæru sirkuslistafólki frá Hringleik.
Blöðrudýr, húllahringir, blómaprik og fleira.
Aðgangur ókeypis og öll velkomin.

Auka upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð skaltu senda upplýsingar þínar á halla.k.gudjonsdottir@reykjanesbaer.is

Skrá með netfangi: Gmail / AOL / Yahoo / Outlook

 

Dagsetning og tími

07-05-2023 @ 14:00 to
07-05-2023 @ 16:00
 

Flokkur Atburðar

Deila