Sirkusskógur í Njarðvíkurskógum
215 215 people viewed this event.
Sirkusskógur í Njarðvíkurskógum
Töfrandi og ævintýraleg skógarferð þar sem hægt verður að leika sirkuslistir með frábæru sirkuslistafólki frá Hringleik.
Blöðrudýr, húllahringir, blómaprik og fleira.
Aðgangur ókeypis og öll velkomin.