Skólamatur býður upp á ókeypis ávexti fyrir grunnskólanemendur í Reykjanesbæ mánudaginn 30. september
267 267 people viewed this event.
Við hjá Skólamat ætlum að vera með og viljum bjóða öllum grunnskólanemendum í Reykjanesbæ upp á ávexti mánudaginn 30.sep.
Heilsueflandi samfélag í Reykjanesbæ !