Spiladagur í Bókasafni Reykjanesbæjar
71 71 people viewed this event.
Börn og fullorðnir eru hvött til að mæta í safnið og spila saman. Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við BAUN (Barna og ungmennahátíð í Reykjanesbæ).
Viðburðurinn er ókeypis og eru öll hjartanlega velkomin.