Visit Reykjanesbær

Afhending Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar

Registrations have closed.
Afhending Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar

Afhending Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar

188 188 people viewed this event.

Verið velkomin við afhendingu Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2023, í Rokksafni Íslands í Hljómahöll laugardaginn 25. nóvember kl. 14.00. Allir velunnarar menningarlífs í Reykjanesbæ eru boðnir velkomnir til að gleðjast með okkur yfi­r blómlegu menningarlífi­, hlýða á stutt ávörp, tónlist og þiggja léttar veitingar. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar afhendir verðlaunin.
Í tilefni dagsins verður ókeypis aðgangur fyrir alla í Rokksafn Íslands.

Auka upplýsingar

 

Dagsetning og tími

25-11-2023 @ 14:00 to
25-11-2023
 

Flokkur Atburðar

Deila