Registrations have closed.
Afhending Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar
188 188 people viewed this event.
Verið velkomin við afhendingu Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2023, í Rokksafni Íslands í Hljómahöll laugardaginn 25. nóvember kl. 14.00. Allir velunnarar menningarlífs í Reykjanesbæ eru boðnir velkomnir til að gleðjast með okkur yfir blómlegu menningarlífi, hlýða á stutt ávörp, tónlist og þiggja léttar veitingar. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar afhendir verðlaunin.
Í tilefni dagsins verður ókeypis aðgangur fyrir alla í Rokksafn Íslands.