Visit Reykjanesbær

Sumarkvöld í Betri Bæ

Sumarkvöld í Betri Bæ

Sumarkvöld í Betri Bæ

246 246 people viewed this event.

Sumarkvöld Betri Bæjar verður haldið þann 1.júní næstkomandi.

Líkt og undanfarin ár verður opið í verslunum til 22:00 þar sem frábær tilboð og léttar veitingar verða á boðstólnum fyrir gesti og gangandi. Við fengum til liðs við okkur matarvagnana 2Guys og Dons Donuts sem verða staðsettir á planinu fyrir aftan Bústoð.

Nú er um að gera að taka kvöldið frá, hóa í vini og vandamenn, skella sér í strigaskónna, fara út að borð og taka svo búðarrölt í heimabyggð.

Eigum saman skemmtilega kvöldstund!
Verslanir og veitingamenn
Í Betri bæ

Auka upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð:

 

Dagsetning og tími

01-06-2023 to
02-06-2023
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deila