Svefn ungbarna | Foreldramorgunn
67 67 people viewed this event.
Fimmtudaginn 30. mars kl. 11.00 kemur Arna Skúladóttir höfundur bókarinnar Draumalandið og fjallar um svefn ungbarna. Foreldrar hjartanlega velkomin með krílin og erindið er ókeypis.
Hvar: Miðjan | Bókasafn
Hvenær: 30. mars kl. 11.00
Allir foreldrar eru að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir með krílin sín. Erindið er ókeypis.