Visit Reykjanesbær

Sýningarnar, Línur, flækjur og allskonar, einkasýning Guðrúnar Gunnarsdóttur og You Are Here / Jesteś tutaj / Du er her / Þú ert hér, með listamönnunnum Vena Naskręcka / Michael Richardt.

Registrations have closed.
Sýningarnar, Línur, flækjur og allskonar, einkasýning Guðrúnar Gunnarsdóttur og You Are Here / Jesteś tutaj / Du er her / Þú ert hér, með listamönnunnum Vena Naskręcka / Michael Richardt.

Sýningarnar, Línur, flækjur og allskonar, einkasýning Guðrúnar Gunnarsdóttur og You Are Here / Jesteś tutaj / Du er her / Þú ert hér, með listamönnunnum Vena Naskręcka / Michael Richardt.

161 161 people viewed this event.

Verið velkomin á opnun tveggja sýninga, Línur, flækjur og allskonar, einkasýningu Guðrúnar Gunnarsdóttur og You Are Here / Jesteś tutaj / Du er her / Þú ert hér, sýningu Vena Naskręcka / Michael Richardt, í Listasafni Reykjanesbæjar, laugardaginn 26. nóvember kl. 14:00.
Línur, flækjur og allskonar, einkasýning Guðrúnar Gunnarsdóttur.
Guðrún Gunnarsdóttir er frumkvöðull á sviði þráðlistar og gefur sýning hennar góða mynd af þróun listamannsins frá myndvefnaði á áttunda áratug síðustu aldar, til þrívíddarmynda sem einkenna myndlist hennar í dag.
Sýningastjóri er Aðalsteinn Ingólfsson.

You Are Here / Jesteś tutaj / Du er her / Þú ert hér, Vena Naskrecka / Michael Richardt.
Vena Naskręcka (1986) vinnur að myndlist á þverfaglegan hátt, með gjörningum, skúlptúr, fundnum hlutum og myndbandi, og byggja viðfangsefni hennar meðal annars á heimspeki, taugavísindum, fötlunarfræði og tækni. Naskręcka miðlar þeim með líkama sínum, en hún lítur á hann sem boðleið fyrir sjónræn, tilfinningaleg og vitsmunaleg samskipti. Vena býr og starfar í Reykjanesbæ.
Michael Richardt (1980) er gjörningalistamaður, hann vinnur staðbundið og eru gjörningar hans bundnir tíma, allt frá sekúndubroti yfir í marga daga samfellt. Richardt hefur frá árinu 2011 unnið með gjörningapersónu sína Iridescence, birtingarmynd ljóss og litbrigða. Michael býr og starfar í Reykjanesbæ á meðan á sýninguni stendur.

Auka upplýsingar

 

Dagsetning og tími

26-11-2022 @ 14:00 to
26-11-2022 @ 17:00
 

Flokkur Atburðar

Deila