Visit Reykjanesbær

Þarf alltaf að vera grín? – JÓLA LIVE SHOW í Hljómahöll

Þarf alltaf að vera grín? – JÓLA LIVE SHOW í Hljómahöll

Þarf alltaf að vera grín? – JÓLA LIVE SHOW í Hljómahöll

157 157 people viewed this event.

Vinirnir og grínistarnir, Tinna, Tryggvi og Ingó í hlaðvarpinu Þarf alltaf að vera grín? halda í fyrsta skipti JÓLA LIVE SHOW í Hljómahöll – Reykjanesbæ – laugardaginn 2. desember 2023!
Húsið opnar kl 19:00 og sýningin byrjar kl 20:00
Þetta verður einstök jólaskemmtun þar sem jólaþríeyki Þarf alltaf að vera grín? mun hringja inn jólin eins og þeim einum er lagið.

Sýningin er í boði 66ºNorður

ATH 18 ára aldurstakmark

Rútuferðir á milli Reykjavíkur og Hljómahallar
Í kaupferlinu er boðið upp á að kaupa rútuferðir á milli Reykjavíkur og Hljómahallar.
Rútan fer frá bílaplaninu hjá N1 Hringbraut (Hringbraut 12, 101 Reykjavík) til Hljómahallar kl. 18:30 og fer aftur til Reykjavíkur um leið og viðburði lýkur.
Miðaverð fyrir báðar ferðir er 4.000 kr. á mann. Rúturnar eru merktar BUS4U.

Auka upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð skaltu senda upplýsingar þínar á info@hljomaholl.is

Skrá með netfangi: Gmail / AOL / Yahoo / Outlook

 

Dagsetning og tími

02-12-2023 @ 20:00 to
02-12-2023 @ 23:00
 

Flokkur Atburðar

Deila