Visit Reykjanesbær

Þrumandi þrettándagleði

Þrumandi þrettándagleði

Þrumandi þrettándagleði

121 121 people viewed this event.

Þrettándagleði verður haldin í Reykjanesbæ þriðjudaginn 6. janúar 2026 og hefst blysför kl. 18:00 frá Myllubakkaskóla.
Bæjarbúar eru hvattir til að fjölmenna og eiga saman skemmtilega fjölskyldustund með púkum, álfum, Grýlu, jólasveinum og ýmsum öðrum kynjaverum.

Aðrar upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð skaltu senda upplýsingar þínar á Gudlaug.M.Lewis@Reykjanesbaer.is

Skrá með netfangi: Gmail / AOL / Yahoo / Outlook

 

Dagsetning og tími

06-01-2026 - 18:00 til
06-01-2026 - 19:00
 

Flokkur Atburðar

Deildu viðburðinum