Registrations have closed.
Knattspyrnudeild UMFN – Vinavika
155 155 people viewed this event.
UMFN tekur virkan þátt í Heilsu og forvarnarvikunni !
Knattspyrnudeild Njarðvíkur heldur upp á Heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar dagana 25.september til 1. oktober með því að bjóða uppá á VINAVIKU þar sem iðkendur erru hvattir til þess að bjóða vinum sínum FRÍTT með á fótboltaæfingar. Við hvetjum alla til að nýta þetta tækifæri að koma og prufa frítt ogg upplita fjörið á æfingum hjá sínum aldursflokki.
Heilsueflandi samfélag !
UMFN.IS