Visit Reykjanesbaer

Valdimar – Áramótatónleikar 30. des 2022 kl 20

Valdimar – Áramótatónleikar 30. des 2022 kl 20

Valdimar – Áramótatónleikar 30. des 2022 kl 20

84 84 people viewed this event.

Loksins, loksins, loksins, loksins verða hinir margrómuðu Áramótatónleikar Valdimar aftur á dagskrá.
Þessi árvissi viðburður sem því miður hefur þurft að aflýsa oftar en við kærum okkur um að rifja upp snýr aftur.
Þessa tónleika þekkir Suðurnesja fólk vel og því óþarfi að fara útí smáatriði.
Það eina sem þarf að hafa hugfast er að þetta verður ROSALEGT!

Additional Details

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð: https://tix.is/is/hljomaholl/event/14343/valdimar-aramotatonleikar/ →

 

Date And Time

30-12-2022 to
30-12-2022
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Share With Friends