Visit Reykjanesbær

Við í leikskólanum Vesturbergi tökum virkan þátt í heilsu og forvarnarviku Reykjanesbæjar.

Registrations have closed.
Við í leikskólanum Vesturbergi tökum virkan þátt í heilsu og forvarnarviku Reykjanesbæjar.

Við í leikskólanum Vesturbergi tökum virkan þátt í heilsu og forvarnarviku Reykjanesbæjar.

145 145 people viewed this event.

Við í leikskólanum Vesturbergi tökum virkan þátt í heilsu og forvarnarviku Reykjanesbæjar.
Kennarar fara saman í yoga tíma ásamt því að fara saman í göngu.
Íþróttadagur Vesturbergs verður haldinn hátíðlegur 29. september þar sem áhersla verður á hinar ýmsu íþróttir á öllum svæðum hússins,
s.s. boltakast, brettahlaup, hveitidans, körfubolti, pokahlaup og ýmsar fleiri íþróttir. Þá verður einnig íþróttabar þar sem verður boðið upp á búst fyrir alla íþrótta álfana 🙂

Auka upplýsingar

 

Dagsetning og tími

25-09-2023 to
29-09-2023
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deila