Virkniþing Suðurnesja
382 382 people viewed this event.
Vilt þú vita hvaða virkni er í boði fyrir íbúa Suðurnesja?
Á Virkniþinginu verða frjáls félagasamtök, ríki og sveitarfélög með kynningarbása þar sem þau kynna þá virkni sem þau bjóða upp á.
Virkniþingið er opið öllum íbúum.
Starfsfólk í velferðar- og heilbrigðisþjónustu sem vinna með íbúum Suðurnesja er sérstaklega hvatt til þess að mæta og kynna sér framboð á virkni á Suðurnesjum.
Opið hús á milli kl.13:00 til 17:00
Létt stemning, skemmtiatriði og kaffiveitingar verða í boði.