Visit Reykjanesbær

Hvað viltu gera í Reykjanesbæ?

Menning

Út að borða

Fyrir börnin

Reykjanes jarðvangur

Viðburðadagatal

Útivist

Reykjanesbær er staðsettur í UNESCO Global Geopark þar sem finna má einstakar jarðminjar á heimsvísu.

Íslenskur og alþjóðlegur matur.

Reykjanesbær hefur yfir sér alþjóðlegan blæ og því er hægt að finna fjölbreytt úrval veitingastaða frá öllum heimshornum. Hvort sem leitar að spennandi skyndibita eða hágæða veitingahúsi þá finna allir eitthvað við sitt hæfi.

Það eru fjölmargir gististaðir í Reykjanesbæ. Finndu staðinn sem hentar þér.

Tag Us!