Visit Reykjanesbær

Aðventugarðurinn

Aðventugarðurinn

Aðventugarðurinn

4952 4952 people viewed this event.

Í Aðventugarðinum finnur þú jólaandann í fallegu umhverfi þar sem alltaf er von á að hitta jólasveinana og þeirra hyski. Þar er boðið upp á skemmtilega fjölskyldudagskrá og hægt að ylja sér á heitu kakói og gera góð kaup í jólakofunum. 

Aðventusvellið er frábær viðbót við Aðventugarðinn en það er skautasvell staðsett í skrúðgarðinum í Keflavík. Þar gefst fjölskyldum einstakt tækifæri til að upplifa saman gleðilegar stundir með hressandi útivist og hreyfingu.

Aðventugarðurinn er opinn um helgar í desember.

Aðrar upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð skaltu senda upplýsingar þínar á Aron.Th.Gudmundsson@reykjanesbaer.is

Skrá með netfangi: Gmail / AOL / Yahoo / Outlook

 

Dagsetning og tími

07-12-2024 - 14:00 til
24-12-2024 - 17:00

Deildu viðburðinum