Visit Reykjanesbaer

BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ

BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ

BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ

37 37 people viewed this event.

BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ er á dagskrá dagana 27. apríl til 7. maí 2023. Á hátíðinni eru börn, ungmenni og fjölskyldur settar í forgang með fjölbreyttum og skemmtilegum hætti.
Markmið hátíðarinnar eru m.a. þau að:
Að auka lífsgæði og vellíðan barna og íbúa Reykjanesbæjar
Að skapa vettvang fyrir börn og fjölskyldur til virkrar þátttöku í samfélaginu

Auka upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð:

 

Dagsetning og tími

27-04-2023 to
07-05-2023
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deila