Visit Reykjanesbær

Draumalandið – vortónleikar Kvennakórs Suðurnesja 29. apríl og 1. maí 2024

Draumalandið – vortónleikar Kvennakórs Suðurnesja 29. apríl og 1. maí 2024

Draumalandið – vortónleikar Kvennakórs Suðurnesja 29. apríl og 1. maí 2024

44 44 people viewed this event.

Kvennakór Suðurnesja leggur land undir fót í október 2024 og heldur til Kalamata í Grikklandi á alþjóðlegt kóramót. Þar mun kórinn taka þátt í kórakeppni sem er hluti af mótinu. Kórkonur hafa æft stíft í allan vetur til að undirbúa sig fyrir mótið en þar mun kórinn flytja íslenskar söngperlur og þannig kynna íslenska tónlist fyrir áheyrendum og öðrum þátttakendum. Kórinn mun flytja þessa fjölbreyttu og skemmtilegu tónlist fyrir tónleikagesti á vortónleikunum sem bera yfirskriftina „Draumalandið“. Stjórnandi er Dagný Þ. Jónsdóttir og píanóleikari er Geirþrúður Fanney Bogadóttir. Miðaverð er 3.500 kr. og er miðasala á tix.is.

Additional Details

Til þess að skrá þig á þennan atburð skaltu senda upplýsingar þínar á Aron.Th.Gudmundsson@reykjanesbaer.is

Skrá með netfangi: Gmail / AOL / Yahoo / Outlook

 

Date And Time

01-05-2024 @ 20:00 to
01-05-2024 @ 22:00
 

Flokkur Atburðar

Share With Friends