Visit Reykjanesbær

Notaleg sögustund

Notaleg sögustund

Notaleg sögustund

65 65 people viewed this event.

Laugardaginn 27. apríl kl. 11.30 er Notaleg sögustund með Höllu Karen.

Halla Karen les og syngur úr heilsueflandi ævintýrinu um Latabæ eftir Magnús Scheving.

Sögustundir Höllu Karenar hafa notið mikilla vinsælda meðal yngstu kynslóðarinnar og er hún á dagskrá í Bókasafninu síðasta laugardag hvers mánaðar.

Tilvalin samverustund fyrir alla fjölskylduna.

Kostar ekkert og öll hjartanlega velkomin!

Additional Details

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð:

 

Date And Time

27-04-2024 @ 11:30 to
27-04-2024 @ 12:00
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Share With Friends